Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands.

Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri Landsnets segir frá reynslu sinni af rafrænum skilum.
Farið verður í gegnum hvaða áskoranir mæta skjalastjóranum í umsóknarferlinu og þegar komið er að framkvæmd rafrænna skila.
Einnig verður farið í þau atriði sem þarf að hafa í huga þegar einu skjalastjórnartímabili lýkur og nýtt tímabil tekur við.

Skráning hér

Skráning í streymi hér

ATH: Félagsmenn þurfa að vera innskráðir til að geta skráð sig á viðburðinn
Hlökkum til að sjá ykkur!

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík