Stjórn

Stjórn félagsins skal skipuð sex mönnum; formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og tveimur meðstjórnendum. Stjórnin skal kosin á aðalfundi til eins árs í senn.  Formaður og varaformaður skulu kosnir sérstaklega en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Kosning skal vera skrifleg ef ekki er sjálfkjörið.  Ekki skulu fleiri en þrír ganga úr stjórn samtímis og enginn skal sitja í stjórn lengur en fjögur ár í senn.

Nefndir

Fastar nefndir félagsins eru tvær, fræðslunefnd og ritnefnd.

Fræðslunefndin sér um að skipuleggja fræðslufundi félagsins sem eru eitt af aðalhlutverkum félagsins. Kosið er í fræðslunefndina á aðalfundum. Ritnefndin sér um að halda við vefsíðu félagsins og afla nýs efnis, t.d. með því að taka viðtöl við félagsmenn. Ritnefndin er kosin á aðalfundum. 

Hér er að finna upplýsingar um stjórnar- og nefndarmeðlimi og þá sem gegnt hafa þeim störfum undanfarin ár. 

Stjórn og nefndir starfsárið 2021 - 2022

Stjórn

Valey Jökulsdóttir – Formaður (formadur(hjá)irma.is)
Már Einarsson - Varaformaður
Elín Sigurðardóttir - Gjaldkeri (gjaldkeri(hjá)irma.is)
Kristín Ósk Hlynsdóttir – Meðstjórnandi
S. Andrea Ásgeirsdóttir - Vefstjóri (vefstjori(hjá)irma.is)
Hulda Bjarnadóttir - Ritari
 

Fræðslunefnd
Már Einarsson, formaður
Sandra Karen Ragnarsdóttir

 

Stjórn og nefndir starfsárið 2020 - 2021

Stjórn

Valey Jökulsdóttir – Formaður
Már Einarsson - Varaformaður
Elín Sigurðardóttir - Gjaldkeri (gjaldkeri(hjá)irma.is)
Lísbet Kristinsdóttir – Meðstjórnandi
S. Andrea Ásgeirsdóttir - Vefstjóri
Hulda Bjarnadóttir - Ritari
 

Fræðslunefnd
Már Einarsson, formaður
Þorgerður Magnúsdóttir

Ritnefnd
S. Andrea Ásgeirsdóttir, formaður
Jóna Kristín Ámundadóttir
Kristín Ósk Hlynsdóttir

 
Stjórn og nefndir starfsárið 2019 - 2020

 
Stjórn
Már Einarsson - Formaður
Valey Jökulsdóttir - Varaformaður
Lísbet Kristinsdóttir - Gjaldkeri (gjaldkeri(hjá)irma.is)
Elín Sigurðardóttir - Meðstjórnandi
S. Andrea Ásgeirsdóttir - Vefstjóri
Hulda Bjarnadóttir - Ritari
 
Fræðslunefnd
Valey Jökulsdóttir, formaður
Þorgerður Magnúsdóttir
 
Ritnefnd
S. Andrea Ásgeirsdóttir, formaður
Jóna Kristín Ámundadóttir
Helga Kristín Guðlaugsdóttir
 
Ráðstefnunefnd
Hulda Bjarnadóttir
Svava H. Friðgeirsdóttir
Karen Gyða Guðmundsdóttir
 
 
Stjórn og nefndir starfsárið 2018 - 2019
 
Stjórn
Kristjana Nanna Jónsdóttir - Formaður
Hrafnhildur Stefánsdóttir - Varaformaður
Lísbet Kristinsdóttir - Gjaldkeri
Valey Jökulsdóttir - Meðstjórnandi
S. Andrea Ásgeirsdóttir - Vefstjóri
Már Einarsson - Ritari
 
Fræðslunefnd
Hrafnhildur Stefánsdóttir, formaður
Eygló Hulda Valdimarsdóttir
Kristjana Eyjólfsdóttir
 
Ritnefnd
S. Andrea Ásgeirsdóttir, formaður
Hildur Einarsdóttir
Hulda Bjarnadóttir

 

Stjórn og nefndir starfsárið 2017 - 2018

Stjórn
Kristjana Nanna Jónsdóttir - Formaður
Hrafnhildur Stefánsdóttir - Varaformaður
Lísbet Kristinsdóttir - Gjaldkeri
Sara Halldórsdóttir - Meðstjórnandi
Erna Björg Smáradóttir - Vefstjóri
Árni Jóhannsson - Ritari

Fræðslunefnd
Hrafnhildur Stefánsdóttir, formaður
Eygló Hulda Valdimarsdóttir
Kristjana Eyjólfsdóttir
Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir

Ritnefnd
Erna Björg Smáradóttir, formaður
Karen Gyða Guðmundsdóttir

Ráðstefnunefnd
Þorgerður Magnúsdóttir, formaður
Harpa Sólbjört Másdóttir
Gunnhildur Lilja Sigmarsdóttir
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir

Persónuverndarhópur
Alexandra Þórlindsdóttir
Ásgerður Kjartansdóttir
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Ingibjörg Þráinsdóttir
Njörður Sigurðsson
Ragna Kemp Haraldsdóttir
Svanfríður Franklínsdóttir

 
Stjórn og nefndir starfsárið 2016 - 2017

Stjórn
Kristjana Nanna Jónsdóttir - Formaður
Hrafnhildur Stefánsdóttir - Varaformaður
Harpa Sólbjört Másdóttir - Gjaldkeri
Alexandra Þórlindsdóttir - Ritari
Erna Björg Smáradóttir - Vefstjóri
Árni Jóhannsson - Meðstjórnandi

Fræðslunefnd
Hrafnhildur Stefánsdóttir, formaður
Eygló Hulda Valdimarsdóttir
Kristjana Eyjólfsdóttir
Siggeir Ævarsson

Ritnefnd
Erna Björg Smáradóttir, formaður
Sóley Sverrisdóttir
Unnur Sigurðardóttir

Ráðstefnunefnd
Þorgerður Magnúsdóttir, formaður
Harpa Sólbjört Másdóttir
Gunnhildur Lilja Sigmarsdóttir
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Sóley Sverrisdóttir

Stjórn og nefndir starfsárið 2015-2016

Stjórn

Þorgerður Magnúsdóttir - Formaður
Hrafnhildur Stefánsdóttir - Varaformaður
Harpa Sólbjört Másdóttir - Gjaldkeri
Alexandra Þórlindsdóttir - Ritari
Kristjana Nanna Jónsdóttir -Vefstjóri
Árni Jóhannsson - Meðstjórnandi

Fræðslunefnd 
Hrafnhildur Stefánsdóttir, formaður
Jóhann Gíslason
Kristjana Eyjólfsdóttir
Þóra Björk Eysteinsdóttir

Ritnefnd
Kristjana Nanna Jónsdóttir
Sóley Sverrisdóttir
Unnur Sigurðardóttir

Stjórn og nefndir starfsárið 2014-2015

Stjórn
Eva Ósk Ármannsdóttir - Formaður
Bergný Jóna Sævarsdóttir- Varaformaður
Þorgerður Magnúsdóttir - Gjaldkeri
Árni Jóhannsson - Ritari
Sólveig G. Jörgensdóttir - Vefstjóri
Harpa Sólbjört Másdóttir - Meðstjórnandi

Fræðslunefnd
Bergný Jóna Sævarsdóttir, formaður
Magnea Davíðsdóttir
Laufey Ásgrímsdóttir

Ritnefnd
Sólveig G. Jörgensdóttir
Nanna Jónsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir

Stjórn og nefndir starfsárið 2013 - 2014
Stjórn 
Eva Ósk Ármannsdóttir - Formaður
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir - Varaformaður
Svandís Sigurjónsdóttir - Gjaldkeri
Þorgerður Magnúsdóttir - Ritari
Sólveig G. Jörgensdóttir - Meðstjórnandi
Njörður Sigurðsson - Meðstjórnandi

Fræðslunefnd 2013-2014
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, formaður
Hjördís Magnúsdóttir
Júlía Pálmadóttir Sighvats

Ritnefnd 2013-2014
Sólveig G.Jörgensdóttir, formaður
Guðrún I. Svansdóttir
Sigríður Björk Einarsdóttir

Afmælisnefnd 2013-
Guðrún Birna Guðmundsdóttir, formaður
Andrés Erlingsson
Ásgerður Kjartansdóttir
Erna Jóna Gestsdóttir
Sólveig Magnúsdóttir

Stjórn og nefndir starfsárið 2012 - 2013

Stjórn
Daldís Ýr Guðmundsdóttir - Formaður
Njörður Sigurðsson - Varaformaður
Guðrún Birna Guðmundsdóttir - Gjaldkeri
Eva Ósk Ármannsdóttir - Ritari
Sigríður Björk Einarsdóttir - Meðstjórnandi
Þorgerður Magnúsdóttir - Meðstjórnandi

Fræðslunefnd
Njörður Sigurðsson, formaður
Gríma Eik Káradóttir
Sara Halldórsdóttir

Ritnefnd
Sigríður Björk Einarsdóttir, formaður
Guðrún Svansdóttir,
Sólveig G. Jörgensdóttir

Stjórn og nefndir starfsárið 2011 - 2012

Stjórn starfsárið 2011-2012

Daldís Ýr Guðmundsdóttir - Formaður
Guðrún Birna Guðmundsdóttir - Varaformaður
Sólveig Magnúsdóttir - Gjaldkeri
Njörður Sigurðsson - Ritari
Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir - Meðstjórnandi
Eva Ósk Ármannsdóttir - Varamaður 

Fræðslunefnd 2011-2012
Guðrún Birna Guðmundsdóttir, formaður
Arna Eggertsdóttir
Inga Dís Karlsdóttir

Ritnefnd 2011-2012
Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir, formaður
Sigríður Björk Einarsdóttir, vefstjóri
Hrafnhildur G. Stefánsdóttir

Stjórn starfsárið 2010-2011
Sólveig Magnúsdóttir - Formaður
Guðrún Birna Guðmundsdóttir - Varaformaður
Dagrún Ellen Árnadóttir - Gjaldkeri
Þórunn Erla Sighvats - Ritari
Laufey Ingibjartsdóttir - Meðstjórnandi
Daldís Ýr Guðmundsdóttir - Varamaður

Stjórn starfsárið 2009-2010
Sólveig Magnúsdóttir - formaður
Ingibjörg Hallbjörnsdóttir - varaformaður
Dagrún Ellen Árnadóttir - gjaldkeri
Þórunn Erla Sighvats - ritari
Laufey Ingibjartsdóttir - meðstjórnandi
Daldís Ýr Guðmundsdóttir - varamaður

Stjórn starfsárið 2008-2009

Ingibjörg Hallbjörnsdóttir - formaður
Magnea Davíðsdóttir - varaformaður
Guðmundur Guðmarsson - gjaldkeri
Sólveig Magnúsdóttir - ritari
Laufey Ingibjartsdóttir - meðstjórnandi
Rut Jónsdóttir - varamaður

Stjórn starfsárið 2007-2008
Ingibjörg Hallbjörnsdóttir - formaður
Ásdís Paulsdóttir - varaformaður
Bryndís Steinsson - gjaldkeri
Rut Jónsdóttir - ritari
Magnea Davíðsdóttir - meðstjórnandi
Kristín Ósk Hlynsdóttir - varamaður

Stjórn starfsárið 2006-2007
Ingveldur H. Karlsdóttir (Inga Dís) - formaður
Kristín Ósk Hlynsdóttir - varaformaður
Bryndís Steinsson - gjaldkeri
Arna M. Eggertsdóttir - ritari
Edda Rúna Kristjánsdóttir - meðstjórnandi
Magnea Davíðsdóttir - varamaður

Stjórn starfsárið 2005-2006
Ingveldur H. Karlsdóttir (Inga Dís) - formaður
Kristín Ósk Hlynsdóttir - varaformaður
Alma Sigurðardóttir - gjaldkeri
Arna M. Eggertsdóttir - ritari
Edda Rúna Kristjánsdóttir - meðstjórnandi
Bryndís Steinsson - varamaður

Stjórn starfsárið 2004-2005
Ásgerður Kjartansdóttir - formaður
Kristín Ólafsdóttir - varaformaður
Alma Sigurðardóttir - gjaldkeri
Inga Dís Karlsdóttir - ritari
Edda Rúna Kristjánsdóttir - meðstjórnandi
Freydís Aradóttir - varamaður

Stjórn starfsárið 2003-2004
Ásgerður Kjartansdóttir - formaður
Kristín Ólafsdóttir - varaformaður
Alma Sigurðardóttir - gjaldkeri
Eyrún Gestsdóttir - ritari
Guðrún Erlendsdóttir - meðstjórnandi

Stjórn starfsárið 2002-2003
Alma Sigurðardóttir - formaður
Andrés Erlingsson - varaformaður
Eyrún Gestsdóttir
Guðrún Erlendsdóttir
Ragnhildur Bragadóttir
Sigurður Þór Baldvinsson

Stjórn starfsárið 2001-2002
Sigurður Þór Baldvinsson - formaður
Andrés Erlingsson - varaformaður
Eyrún Björk Gestsdóttir
Guðrún Erlendsdóttir
Ragnhildur Bragadóttir - varamaður
Alma Sigurðardóttir

Stjórn starfsárið 2000-2001
Sigurður Þór Baldvinsson - formaður
Margrét Eva Árnadóttir - varaformaður
Kristín Richardsdóttir - ritari
Anna Sigríður Gunnarsdóttir - gjaldkeri
Ragnhildur Bragadóttir - varamaður
Eyrún Björk Gestsdóttir

Stjórn starfsárið 1999-2000
Sigurður Þór Baldvinsson - formaður
Sigrún Hauksdóttir - varaformaður
Guðbjörg Gígja Árnadóttir
Anna Sigríður Gunnarsdóttir - gjaldkeri
Ragnhildur Bragadóttir - varamaður
Kristín Richardsóttir - ritari

Stjórn starfsárið 1998-1999
Guðný Ragnarsdóttir  - formaður
Sigrún Hauksdóttir - varafomaður
Anna. S. Gunnarsdóttir  - gjaldkeri
Kristín V. Richardsdóttir - ritari
Guðbjörg Gígja Árnadóttir - meðstjórnandi
Ragnhildur Bragadóttir  - meðstjórnandi


Stjórn starfsárið 1997-1998

Kristín H. Pétursdóttir - formaður
Svanhildur Bogadóttir - varaformaður
Óskar Jóhannsson - gjaldkeri
Kristín V. Richardsdóttir - ritari
Ragnhildur Bragadóttir - meðstjórnandi
Sigrún Hauksdóttir  - meðstjórnandi


Stjórn starfsárið 1996-1997

Kristín H. Pétursdóttir - formaður
Svanhildur Bogadóttir - varaformaður
Kristín Ólafsdóttir - gjaldkeri
Salbjörg Óskarsdóttir - ritari
Ragnhildur Bragadóttir - meðstjórnandi
Stefanía Júlíusdóttir - meðstjórnandi


Stjórn starfsárið 1995-1996

Alfa Kristjánsdóttir - formaður
Þórunn Haraldsdóttir - varaformaður
Björn Pálsson - gjaldkeri
Salbjörg Óskarsdóttir - ritari
Leó Ingason  - meðstjórnandi
Svanhildur Bogadóttir - varamaður í stjórn


Stjórn starfsárið 1994-1995

Bjarni Þórðarson - formaður
Anna Magnúsdóttir - gjaldkeri
Ekki finnast  upplýsingar um aðra stjórnarmenn


Stjórn starfsárið 1993-1994

Magnús Guðmundsson - formaður
Anna Magnúsdóttir - varaformaður
Regína Eiríksdóttir - gjaldkeri
Alfa Kristjánsdóttir - ritari
Bjarni Þórðarson - meðstjórnandi
Einar Jónasson - varamaður í stjórn


Stjórn starfsárið 1992-1993

Magnús Guðmundsson - formaður
Ekki finnast upplýsingar um aðra stjórnarmenn


Stjórn starfsárið 1991-1992

Magnús Guðmundsson - formaður
Kristín Geirsdóttir - varaformaður
Kristín I. Jónsdóttir - gjaldkeri
Björk Ingimundardóttir - ritari
Svanhildur Bogadóttir - meðstjórnandi
Vigdís Jónsdóttir - meðstjórnandi
Jóhanna Gunnlaugsdóttir-  varamaður í stjórn


Stjórn starfsárið 1990 - 1991

Svanhildur Bogadóttir - formaður
Jóhanna Gunnlaugsdóttir -  varaformaður
Kristín I. Jónsdóttir - gjaldkeri
Magnús Guðmundsson  - ritari
Ragnhildur Bragadóttir - meðstjórnandi
Kristín Ólafsdóttir - varamaður í stjórn


Stjórn starfsárið 1989-1990
Svanhildur Bogadóttir - formaður
Ekki finnast upplýsingar um aðra stjórnarmenn


Stjórn starfsárið 1988-1989

Kristín Ólafsdóttir formaður
Svanhildur Bogadóttir varaformaður
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Kristín Geirsdóttir
Kristín H. Pétursdóttir
Ragnhildur Th. Bragadóttir

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík