Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 31. janúar kl. 17 í Þjóðskjalasafni Íslands.
Þetta er áramótafundur sem kemur í stað jólafundarins.

Charlotte Åström ætlar að segja okkur frá stafrænni stefnumótun. Stöðug tækniþróun og ör upptaka notenda á nýrri tækni hefur gjörbreytt heiminum og samkeppnisumhverfi fyrirtækja og stofnana. Nauðsynlegt er að aðilar geti þróast hraðar og komið á móts við breyttar kröfur samfélagsins um upplifun og þjónustu.

Skráning hér

Skráning í streymi hér, fyrirlesturinn verður ekki vistaður á vef félags um skjalastjórn.

ATH: Félagsmenn þurfa að vera innskráðir til að geta skráð sig á viðburðinn
Hlökkum til að sjá ykkur!

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík