Í dag 30. apríl 2013 var haldinn
aðalfundur Félags um skjalastjórn þ.ar sen farið var í hefðbundinn
aðalfundarstörf og verður fundargerð sett inn á vefinn síðar. Einnig flutti
Hjálmar Gíslason framkvæmdarstjóri og stofnandi DataMarket mjög svo skemmtilegt
og áhugavert erindi sem ber heitið "Landsins gögn og nauðsynjar".
Fundinn sóttu um 20 félagsmenn og virtust þeir skemmta sér afar vel.

Við þökkum Hjálmari kærlega fyrir mjög svo
athyglisvert og fróðlegt erindi.

Glærur frá Hjámlari má finna hér: Glærur Hjálmars

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík