Þann 30. apríl síðastliðinn var haldinn aðalfundur Félags um skjalastjórn. Á fundinum var fyrst farið í heðfbundin aðalfundarstörf þar sem eftirtaldir aðilar voru kjörnir í stjórn félagsins:
  Eva Ósk Ármannsdóttir; Formaður
  Anna Guðrún Sigurvinsdóttir; varaformaður
  Jafnframt skipa nýja stjórn:
  Aðalbjörg Svandís Sigurjónsdóttir
  Njörður Sigurðsson
  Sólveig Jörgensdóttir og
  Þorgerður Magnúsdóttir

  Fráfarandi stjórnarmenn eru:
  Daldís Ýr Guðmundsdóttir sem lætur af formennsku.
  Guðrún Birna Guðmundsdóttir fráfarandi gjaldkeri og Sigríður Björk Einarsdóttir fráfarandi vefstjóri.

Síðan var fundargestum sem voru um 20 talsins boðið upp á léttar veitingar áður en Hjálmar Gíslason flutti afar skemmtilegt og áhugavert erindi sem bar nafnið "Landsins gögn og nauðsynjar"

Við þökkum fráfarandi stjórnarmönnum fyrir vel unninn störf í þágu félagsins og einnig þökkum við Hjálmari fyrir frábæran fyrirlestur:)

Hér má finna glærur af fyrirlestri Aðalfundar og hér má finna myndir

 

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík