Hjá Ríkisendurskoðun er laust til umsóknar starf skjalavarðar - ritara. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með söfnun, móttöku, skráningu, gæðastýringu og varðveislu skjala stofnunarinnar.
Aðstoð við starfsfólk á sviði skjalamála.
Almenn skrifstofustörf, s.s. símsvörun, aðstoð við bréfasendingar, frágangur skjala, o.fl.
Umsóknarfrestur er til og með 7.3.2016.

Tekið er við umsóknum í gegnum starfatorg.is https://www.starfatorg.is/skrifstofustorf/skjalavordur-ritari-rikisendurskodun-reykjavik-201602-253

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík